"Velvild" ESB landa í hruninu er ekki mjög aðlaðandi

Ég fæ alls ekki skilið löngun sumra til að ganga í ESB. Ég skil alls ekki hvernig fólki dettur í hug að fórna tiltölulega nýfengnu sjálfstæði til manna sem eiga þá að stjórna frá Brussel. Ég skil enn síður stjórnmálamenn sem láta kjósa sig með það að sérstöku markmiði sínu að færa sína stjórn í hendur útlendinga. Hvernig getur nokkur manneskja túlkað þetta annað en sem landráð.

Enn og aftur minni ég á að einn aðal landráðamaður Íslands, Eiríkur Bergmann, sem er á fullum launum frá einni af undirstofnunum ESB, sagði beinlínis þetta:"Það er fullveldi að mega afsala sér fullveldi".

Það má vera einhver millivegur á því stærilæti sem hér gekk yfir í gróðæristímanum og þeirri dæmalausu minnimáttarkennd eftir hrunið sem felst í því að við séum svo miklir aumingjar að eiga ekki skilið að vera sjálfráð.


mbl.is Segir aðildarumsókn að ESB vera í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Haukur.

Eins og þú hefur marg oft bent á: ESB er enginn kærleiksklúbbur.

Sigurjón, 7.9.2009 kl. 01:39

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband