Hefði Jón Ásgeir komist að sem forsíðufrétt?

Það er sorglegt að menn verði gjaldþrota. En það er hins vegar ljóst að Mogganum er verulega óljúft að segja frá þessu enda er hér um að ræða mann sem átti blaðið og starfsmenn þess.

Hann er samt sá sem valdið hefur þjóðinni hvað mestum skaða og er ábyrgur fyrir hruninu að stórum hluta.

Mörgum hefur þótt Björgólfur hinn geðþekkasti maður en það gerir ábyrgð hans ekkert minni þrátt fyrir allt.

Ég tel að Jón Ásgeir hefði hins vegar fengið forsíðusess og verið baðaður upp úr gjaldþrotinu. Mogginn velur vandlega á hvaða bása menn og málefni eru settir.


mbl.is Björgólfur gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var á forsíðu Mbl.is,það er nú erfit að gera betur enn það! Já þessi maður kom vel fyrir enn reyndist svo vera úlfur í sauðgæru. Þetta er sá sem átti Landsbankann og þar með icesave svikamylluna sem setti okkur á hausinn!

Enn jú jú kemur ekki ílla fyrir,það gerðu Stalín og Hitler ekki heldur þegar þeir voru að klappa litlum börnum! Þvílíka glæpakvikindið sem þetta er,það blikna flestir hinir kúkarnir í útrásini við hliðiniá þessu helvíti

óli (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 18:40

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband