Upptaka frá 1959 - Jólasveinar einn og átta

Pabbi keypti flottan Telefunken radíófón líkast til 1958 eða 1959 hjá Georg Ámundasyni. Í þessu tæki var útvarp, segulband, plötuspilari og margir góðir hátalarar. Ég átti margar góðar stundir fyrir framan þessa stórkostlegu græju.

Eins og önnur börn lærði ég eitthvað af lögum og þá gjarnan af vinylplötum. Ein þeirra var skemmd og ég lærði lagið á henni með skemmdinni. Hún fór að spila sama hringinn í sífellu...

Samkvæmt þessu á ég núna 50 ára hljóðupptökuafmæli sem "tónlistarmaður".

Upptakan er efst í spilaranum hér til vinstri.

 

Telefunken radíófónn árgerð 1958

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband