Samsæriskenningarnar dauðar núna?

Ég hef lengi haft skoðun á samsæriskenningum í sambandi við atkvæðagreiðslur. Nágrannaþjóðir hafa jú gefið hver annarri stig en aldrei hef ég fengið á tilfinninguna að það hafi nokkurn tímann ráðið úrslitum. Núna sýnist mér að við íslendingar getum jarðað þetta kjaftæði. Besta lagið (að mati fjöldans) vinnur alltaf.

Jóhanna stóð sig frábærlega og hún fór mjög vel með annars einfalt og tilþrifalítið lag.

Hún á góðan feril í vændum ef hún passar sig á að endurtaka sig ekki of mikið og leyfir sér tilraunastarfsemi til endurnýjunar.


mbl.is Ísland í 2. sæti í Moskvu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Ísland með virkilega fallegt, velflutt og rembulaust lag!

Thor Svensson (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 09:23

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það er vonandi að hún eigi glæstan feril framundan og er ég sannfærður um að svo verði

Hilmar Gunnlaugsson, 18.5.2009 kl. 01:01

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband