Borgarahreyfingin líklega með yfir 10% atkvæða

Ég er kominn á þá skoðun að Borgarahreyfingin nái yfir 10% atkvæða þrátt fyrir almennt stefnuleysi sitt í flestum alvöru málum. 3 atkvæði til þeirra skiluðu sér héðan án nokkurs þrýstings.

Ég lít á það sem kosningasigur ef Borgarahreyfingin nær yfir 10% og íhaldið verði undir 20%.


mbl.is Kjörsókn áfram góð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður... sama hér ég og öll mín fjölskylda settum X við 0.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 18:42

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég spáði XD með 17-20 % fyrir löngu.. ég held að ég  verði sannspár.. ég kaus XO og er viss um að við náum 10 % fylgi :=)

Óskar Þorkelsson, 25.4.2009 kl. 19:39

3 Smámynd: Sigurjón

Göfug markmið, en því miður ekki raunhæf.  Á tímabili var 5. maðurinn inni hjá O, en hann datt út aftur.  Það hefði verið mikill sigur.

Ástæðan fyrir því að þessi hreyfing er ,,stefnulaus í flestum alvöru málum" er sú að hún er stofnuð um atburð sem átti sér stað hér á landi, eða öllu heldur um hvernig á að koma í veg fyrir að sá atburður endurtaki sig.  Tvö mál eru aðallega um að ræða þar: Mikilvægast er að koma þeim til bjargar sem verður að bjarga og hitt málið er að stofna hér nýtt lýðveldi með alvöru, virku lýðræði.  M.ö.o. á að slátra flokks- og ráðherraræðinu.

En, alla vega.  Góða nótt og gangi okkur öllum vel...

Sigurjón, 26.4.2009 kl. 04:16

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 264872

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband