Og hvar eru handjárnin?

Það er spurningin sem hlýtur þá að vakna. Manni sýnist að ólíkt Enron málinu þá sé ekki ennþá komið það hugrekki að leiða menn út í handjárnum. Nýja stjórnin hefur haft tvo mánuði og ekki blakað við neinum ennþá.

Skyldi ástæðan aðallega vera sú að ráðamenn og auðmenn voru of skyldir? Stundum bræður? Stundum feðgar? Stundum frændur?


mbl.is Margt líkt með Íslandi og Enron
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg hárrétt hjá þér, við erum lítið þjóðfélag og allir meira & minna skyldir.  Auk þess hafa þessir "óreiðumenn" fengið sýn tækifæri í gegnum stjórnmálamenn & veit þeim styrki í staðinn, þannig að fjöldi stjórnmálamann þorir ekki að taka á þessu liði.  Auk þess má líka skoða þá hlið að ÖLL stjórnmálaöfl eru algjörlega HÁÐ peningum frá auðmönnum & fyrirtækjum þeirra, þvi er ekki til staðar sá vilji sem þarf til að taka á þessum "fjárglæframönnum...."

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 18:49

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þarna hittir þú nagglan á höfuðið,sammála þessu Haukur þetta er skömm,að gera ekkert i þessum málum/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 24.3.2009 kl. 21:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ef til vill má ekki styggja neinn, kosningar... manstu!!!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2009 kl. 09:37

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband