Plögg í tilefni dagsins - Fullt af lögum í spilaranum

Ég er búinn ađ setja inn helling af lögum međ eigin upptökum og vil nota tćkifćriđ og koma okkur félögum í hljómsveitinni HĆTTIR á framfćri. Viđ erum nefnilega besta litla bandiđ sem hćgt er ađ fá fyrir árshátíđ, afmćli, ţorrablót, brúđkaup og jú neim it. Viđ Gunni Antons flytjum alla músík, frá samsöng, trúbador- og partýtónlist, ljúflingslög yfir matnum, standarda og hvađ sem er upp í ţrusu građhestakántrý og dúndrandi rokk og ról. Međ nćrri 400 laga prógramm getum viđ spilađ ansi fjölbreytta tónlist. Lítil hljómsveit međ STÓRAN hljóm!

Lögin í spilaranum eru nćstum öll tekinn upp beint ţ.e. undirleikur, söngur og gítar er tekiđ allt í einu. Ţau hljóma ţví svona á venjulegu balli. Einnig lögin sem eru á síđu hljómsveitarinnar HĆTTIR. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 264825

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband