Queen með Paul Rodgers - We will rock you / We are the champions

Freddie Mercury er floginn á vit feðra sinna (og mæðra). Eftirlifandi félaga í Queen vantaði þá söngvara til uppfyllingar og ákvaðu að biðja gömlu rokkhetjuna úr Free og Bad Company hann Paul Rodgers að hlaupa í skarðið. Það vita allir sem vilja vita að þeir eru gjörólíkir söngvarar þar sem sá síðarnefndi er blús og rokkmaður en Mercury hafði tónsvið óperusöngvara í bland. Mér finnst Paul Rodgers gera þetta mjög vel á sinn hátt alveg eins og Freddie Mercury á sinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála. Ég er kannski hlutdrægur því ég er algjört Paul Rodgers fan (eins og örruglega þú líka). Hann er bara geggjaður :)

sandkassi (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 03:38

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nýtt stöff frá þeim:

http://www.youtube.com/watch?v=QBITCTh4k6A

Fínt stöff.

Ingvar Valgeirsson, 31.8.2008 kl. 17:17

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 264892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband