Ætlar Bush að koma McCain til hjálpar með smá köldu stríði?

Ég spái því að það verði komið af stað köldu stríði fram að næstu forsetakosningum til að reyna tryggja McCain kjör sem forseta. Það verður allt gert til að höfða til þess að hann muni þora að taka óvinsælar ákvarðanir, t.a.m. um stríðsrekstur, "til að vernda friðinn, frelsið og bandaríska hagsmuni" eða hvernig svo sem það verður orðað.

Það sem mér þykir verst er sú óskammfeilni sem ráðamenn sýna á kostnað lífs almennings í valdabrölti sínu. Mannslíf eru lítils metinn þegar völd eru í húfi, það hefur sagan alltaf getað sagt okkur. Almenningur gleymir því alltof mikið að stjórnmál eru að of stórum hluta list blekkinga og lyga. Þannig er fólki stjórnað með tilbúnum aðstæðum til að kjósa jafnvel gegn betri vitund af óttanum einum saman.

Það þyrfti heldur ekki að koma neinum á óvart að Putin og Medvedev hreinlega störfuðu með Bush stjórninni til að gera þetta mögulegt. Annað eins samráð hefur átt sér stað í veraldarsögunni sem og í Öskjuhlíð!


mbl.is McCain hrósar Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta er andstyggilegt, ef satt er, og það versta er að maður getur alveg trúað þessu, því miður.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 09:57

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband