Er sími, fax, tölvupóstur, internet og fjarfundabúnaður óþekkt hjá þessu fólki?

Ég skil ekki þessa ótrúlega ferðagleði hjá sumum ráðherranna og öðrum háttsettum embættismönnum. Raunar grunar mann að hluti af þessari ferðagleði sé aðferð til að losna við gagnrýnin leiðindi fjölmiðla hér heima, safna digrum sjóðum dagpeninga auk þess að komast í veisluprjál og skemmtanir erlendis.

Nútíma tækni leyfir fólki að leysa næstum öll þau erindi sem þetta fólk á við útlönd. Allavega 99% þeirra! 


mbl.is Ferðir ráðherra hafa kostað 95 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri sko hægt að nota þennan pening í svo margt annað gott og þarft í þjóðfélaginu.
Einhvernvegin finnst mér að allur kraftur og þal. peningar fari í að gera okkur svo æðisleg út á við en ekki að gera OKKUR ÞEGNA LANDSINS - OKKUR ÍSLENDINGA ánægð í okkar eigin landi. Spreðum peningum hingað og þangað í stað þess að reyna að minnka vandamál sem eru hér í landinu. Ef það verða jarðskjálftar og aðrir hroðalegir atburðir erlendis þá er hlaupið upp til handa og fóta og safnað penigum ! Hvað ef svona skelfilegur atburður yrði á Íslandi ? Haldið þið að Kínverskur almenningur myndi safna peningum handa okkur ? það held ég ekki.
Líttu þér nær !
Berti skerti

Albert Kristjánsson (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 16:29

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 264862

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband