Eurovision: 50% líkur á að Ísland komist upp úr forkeppninni

Það hafa margir gaman af því að fylgjast með Eurovision. Sumt fólk verður reyndar alveg heltekið hálfgerðu æði fyrir þessu síðustu daga fyrir keppnina og væntingarnar rjúka upp á hverju ári þrátt fyrir slæmt gengi undanfarin ár. Við erum svo bjartsýn íslendingar og það er kostur!

Skv. þessari samantekt hjá veðbúllum kemur í ljós að taldar eru 50% líkur á að íslendingar komist upp úr forkeppninni. Sama úttekt gerir ráð fyrir að íslendingar séu í 16. sæti (kannast einhver við það?) af þeim þjóðum sem komist í topp 10 ef við komust áfram. Af norðurlandaþjóðum erum við sögð á eftir svíum, norðmönnum og finnum, en á undan dönum.

Það verður fróðlegt að sjá hvernig veðbúllurnar standa sig í þessu. Hverju spáir þú?


mbl.is Þrjár mínútur til þess að slá í gegn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég spái að við rétt náum upp úr undanúrslitunum og lendum ögn neðan við miðju á úrslitakvöldinu. Spáin segir ekkert um álit mitt á laginu, höfundi eða flytjendum - þau eru öll ágæt.

Ingvar Valgeirsson, 22.5.2008 kl. 12:22

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 264887

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband