Kóngurinn og drottningin í Hollywood 1935-1945

Ţegar ég var ađ komast til einhvers vits upp úr 1960 hafđi pabbi gerst svo djarfur ađ fjárfesta í sjónvarpi og setti upp loftnet til ađ horfa á kanann. Um tíma var ţetta eina sjónvarsptćkiđ í blokkinni okkar í Álfheimunum og eldri bróđir minn seldi ađgang ađ ţví. Stundum var efniđ ekki merkilegra en ađ snöggklipptur horađur sjóliđi međ yfirskegg í matrósarfötum ţuldi fréttir af blađi og ţađ í bullandi snjókomu.

Ekki leiđ ađ löngu áđur en búiđ var ađ kortleggja helstu hetjur hvíta tjaldsins og hjá mér fór aldrei á milli mála hverjir voru í uppáhaldi. Karlhetjan var Errol Flynn og kvenhetjan hin yndisfríđa Olivia de Havilland. Saman léku ţau í 9 kvikmyndum sem drógu vel í kassann á ţeirra velmektarárum. Međal ţessara mynda var frćg útgáfa af Hróa hetti frá árinu 1938.

Mér var samt eftirminnilegust Captain Blood, sjórćningjamynd frá árinu 1935 og ég get ennţá gleymt mér yfir ađ horfa á ţessa mynd ţó í svart hvítu sé.

Errol Flynn lést fimmtugur áriđ 1959 úr hjartaáfalli, en Olivia de Havilland lifir enn í hárri elli bráđum 92 ára. Hún vann til tvennra Óskarsverđlauna. Systir hennar, Joan Fontaine (fćdd de Havilland) fékk líka Óskar áriđ 1941 og er líka ennţá í fullu fjöri 91 árs. Svo mikil var samkeppni systranna ađ ţćr töluđust ekki viđ í mörg ár. Ţćr hafa síđan sćst (enda fengiđ nćgan tíma!)

Hér er Captain Blood klippt niđur í 5 mínútna stuttmynd. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Ţetta er geggjađ! Ţau eru ćđisleg.

Kolgrima, 22.2.2008 kl. 00:02

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband