Kærkomin endurkoma í úrvalsdeild

Ég get nú ekki neitað því að sem gamall Þróttari var ég eiginlega með lífið í lúkunum vegna þessarar síðustu umferðar.

Þróttur hefur upplifað margar spennustundirnar á vellinum undanfarin ár og ekki síst í síðustu umferð og jafnvel á síðustu mínútum móta. Leikirnir fara ekki alltaf eins og búist er við og það er hluti leiksins. Í dag er það hlutskipti Þróttara að kætast verulega.

Ég óska félögum mínum í Þrótti til hamingju með úrvalsdeildarsætið og vonast til að hanga þar sem lengst! - Lifi Þróttur! 


mbl.is Þróttur í Landsbankadeildina - Reynir féll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Til hamingju með þennan árangur og góður leikur í kvöld gegn Reyni Sandgerði.

En því miður fyrir víkinga og sem betur fer fyrir okkur KR-inga þá fellur víkingur !  Ástæða þess er sú að víkingur og þróttur hafa skipst á sætum undanfarin 20 ár í deildinni.. eða því sem næst

Óskar Þorkelsson, 28.9.2007 kl. 20:51

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sætaskipti Þróttar og Víkíngs hafa verið mörg í gegnum árin, satt er það Óskar og takk fyrir óskirnar Óskar!

Haukur Nikulásson, 28.9.2007 kl. 21:09

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Enda einn besti maður Þróttar í sumar Huginsmaður...Birkir Pálsson

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 22:00

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 264888

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband