Eiga hæstaréttarlögmenn að kjósa hæstaréttardómara?

Á næstunni mun verða skipaður enn einn hæstaréttardómarinn og einu sinni enn kemur það í hlut Björns Bjarnasonar. Að þessu sinni fer ráðningin að hluta til fram á bloggsíðunni hans.

Ekki veit ég hvaða maður stendur næst hjarta Davíðs Oddssonar en einhvern veginn kemur upp í hugann pólítískt val einkavina í dóminn, sem á endanum verður bara bridgeklúbbur gamla forsætisráðherrans. Er ekki kominn tími á að Björn ráði einu sinni faglega í starfið og láti vinaklúbbinn eiga sig að þessu sinni?

Væri ekki faglegast að hæstaréttarlögmenn kjósi hæstaréttardómara úr sínum hópi? Það myndi trúlega gefa ráðningunni faglegasta yfirbragðið. A.m.k. tel ég að orstír meðal þeirra sjálfra sé nægilega útbreiddur til að skila bestu fagmönnum og konum í réttinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband