Hringja í lögguna Kormákur!

Ţađ er ótrúlegt ađ heyra Kormák tala í svona vćlutón. Ef einhver er ađ brjóta lögin ţá hringir hann í lögguna og lćtur bara fjarlćgja hinn brotlega, fangelsa og sekta!

Ég bíđ bara eftir ţví ađ ţađ verđi líka bannađ ađ selja hitt eitriđ, áfengu drykkina. Ţá fyrst verđur ţetta almennilegt andfíkladćmi bćđi reyklaust og drykklaust!  Ţá fyrst má Kormákur fara ađ spá í lokun fyrir alvöru. Í millitíđinni getur veriđ, ađ viđ sem erum hćttir ađ reykja, kíkjum kannski í heimsókn í hreina loftiđ.


mbl.is Reykingabann á skemmtistöđum gćti skiliđ milli feigs og ófeigs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ég spái ađ ég kíki alla vega meira.

Sigurjón, 30.5.2007 kl. 18:25

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, eins og mér finnst Kormákur yfirleitt skemmtilegur og hress kall er ţetta óttalegt píp í honum. Ég er nokkuđ viss um ađ gestum skemmtistađa kemur til međ ađ fćkka ögn til ađ byrja međ, en svo bćtist viđ aftur. Fólk lćtur sig einfaldlega hafa ţetta ţó ţađ reyki, og hinir, sem ekki reykja fara ţá frekar út. Hann talar um reynslu Skota í ţessum málum, en ef skođuđ er reynsla annara er ţetta yfirleitt ekki svo lengi ađ jafna sig. Ég er hress međ ţetta sjálfur, ţrátt fyrir ađ vera yfirleitt úberfrjálshyggjuplebbi.

Ingvar Valgeirsson, 31.5.2007 kl. 12:31

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég er viss um ađ ţeir sem ekki reykja,venja komur sínar meira á kaffihús og bari en áđur.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.5.2007 kl. 20:02

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég er feginn ţá ţarf ég ekki ađ setja fötin mín í hreinsun eftir ráp á pöbbinn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.5.2007 kl. 21:30

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband