Fleiri lög í spilarann

Í tilefni langrar helgar hef ég bćtt inn slatta af lögum inn á spilarann. Ţetta eru eigin demo upptökur teknar upp í heilu lagi beint af mixer í lifandi flutningi.

Ég syng og spila gítar og er međ forritađan undirleik af tölvu (MIDI skrár). Sum laganna eru ţó bara gítar og söngur.

Viđ Gunnar Antonsson höfum veriđ ađ spila mikiđ undanfariđ og erum komnir međ um 200 laga prógram. Viđ syngjum og spilum á tvo gítara en ţađ er líka hćgt ađ taka tölvuna međ og vera ţannig međ fullútsetta tónlist eins og er hér í spilaranum. ţannig ađ ef ykkur vantar söng og spil í afmćli, brúđkaup eđa ţess háttar ţá fáumst viđ fyrir rétt verđ. (Smá plögg!)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţađ á ađ plögga sér á sínu eigin bloggi - ég er líka fáanlegur, einn og sér eđa međ bráđskemmtilegri hljómsveit, jafnvel sem kassagítardúett ef í ţađ fer.

Ţetta var ekki plögg, ţetta var stađreynd.

Ingvar Valgeirsson, 26.5.2007 kl. 14:00

2 Smámynd: Sigurjón

Ég hef ţig í huga Haukur ţegar ég held brúđkaupsveizlu.  Hvađa hljóđkort notar ţú viđ MIDI-skrárnar?

Sigurjón, 26.5.2007 kl. 14:20

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já margt er mönnum til lista lagt/ Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 26.5.2007 kl. 16:34

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg buiđ ađ hlusta ţetta er frábćrt allt/Halli Gamli P/S hefi ţetta i huga ţetta tilbođ!!!!!

Haraldur Haraldsson, 26.5.2007 kl. 16:38

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ingvar, ţađ á eftir ađ taka út ţín mál á Dubliner eđa Deco eđa eitthvađ. Ţú getur átt von á ađ sjá mig birtast viđ óvćnt tćkifćri. 

Sjonni, ég er ađ nota Roland hljóđgervla, fyrst PCI kort sem hét Sound Canvas SC-1 (frá 1992) og síđar Sound Canvas SC-88. Mig langar ađ endurnýja en ţyrfti ţá ađ fara í fokdýran Roland VSynth XT sem kostar hönd og fót og ég tími ekki ennţá. Bíđ eftir ţví ađ eiga meira af ónýttum fjármunum. Ég spila núna mest međ Gunna lög útsett fyrir tvo gítara og tvćr raddir.

Takk fyrir hrósiđ Halli, ţađ kitlar alltaf egóiđ!

Haukur Nikulásson, 26.5.2007 kl. 19:21

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband