Vill hann spila fótbolta eða safna peningum?

Þetta hlýtur að vera eilíf togstreita hjá Eiði Smára.

Annars vegar löngunin til að standa sig og spila alvöru fótbolta eða vera á himinháum launum á varamannabekknum og koma inn bara öðru hvoru þegar aðrir leikmenn fá illt í fótinn!

Mér finnst tími Eiðs hjá Barcelona ekki vera nein frægðarför. Hann spilar lítið og nær greinilega ekki að festa sig í sessi og sjálfstraustið dalar að sjálfsögðu við þetta.

Ef hann er búinn að safna nægilega miklum peningum ætti hann að fara til West Ham þar sem hann fengi "öruggt" sæti og fengi að spila alla leiki og ná sér almennilega á strik. 


mbl.is Eiður sagður á óskalistanum hjá Curbishley
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband