Kemur ekki á óvart!

Þeir sem til þekkja kemur þetta ekkert á óvart. Báráttusamtök eldri borgara og öryrkja sárvantaði nothæfan leiðtoga og virkari stjórnarmenn.

Óánægja með kjör aldraðra og öryrkja nægir ekki ein til þess að búa til nothæft stjórnmálaafl. Hæfni til að skipuleggja starf, laða fólk til samstarfs og einhverjir samskiptahæfileikar eru bráðnauðsynlegir þættir til að koma einhverju vitlegu í gang.

Það er ekki vænlegt til árangurs að byrja baráttu á því að henda burtu samstarfsaðilum sem voru tilbúnir að leggja þessum málum lið.


mbl.is Baráttusamtökin skiluðu inn gögnum í Reykjavík suður eftir að frestur rann út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 264902

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband