Álversstækkun ekki einkamál Hafnfirðinga - Mengun er takmörkuð auðlind

Ef ég skil umræðu um Kyoto bókunina og það að mengun sé orðin að takmarkaðri auðlind þá liggur í augum uppi að stækkun álversins í Straumsvík sé ekki lengur einkamál Hafnfirðinga. Heldur ekki Reyknesinga, Húsvíkinga, Skagfirðinga eða yfirhöfuð nokkurra sem vilja fá að reisa hér verksmiðjur með mikilli mengun.

Mér sýnist ljóst skv. ofansögðu að Hafnfirðingar, sem sveitarfélag, geti ekki ráðstafað upp á eigin spýtur mengunarkvóta Íslands án þess að það verði ekki viðfangsefni stjórnvalda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Fannar Kristjánsson

Mikið til í þessu, og margir hafa talað um þetta. Ég býst við því að við munum fella þessa stækkun hérna, en garðbæjingar, álftnesingar, vogabúar og fleiri búa nú talsvert nálægt þessu líka og hver veit hvort helmingur akureyringa kjósi að gerast Hafnfirðingar á komandi árum, ég sem hafnfirðingur myndi telja það gáfulega ákvörðun, enda stoltur af mínu bæjarfélagi. Við eigum þetta land saman, og eigum að stjórna þessu öllu saman,

Halldór Fannar Kristjánsson, 31.1.2007 kl. 18:21

2 Smámynd: Bjarni Már Bjarnason

Auðvitað er þetta einkamál Hafnfirðinga. Hvað með bændurnar fyrir austan sem missa landið sitt? Mengun heldur sér ekki eingöngu innan bæjarmarka Hafnafjarðar. Það verður að vinna vel þessa tvo mánuði sem eftir eru til kosninga og taka höndum saman að koma í veg fyrir þessa stækkun. Hver er í forsvari fyrir því í Hafnafirði? vill endilega vinna með þeim.

Bjarni Már Bjarnason, 4.2.2007 kl. 18:28

3 Smámynd: Bjarni Már Bjarnason

Auðvitað er þetta EKKI einkamál Hafnfirðinga. Betra að lesa yfir áður en maður sendir frá sér

Bjarni Már Bjarnason, 4.2.2007 kl. 18:29

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband